Inni - leiksvæði fyrir fjölskyldur

Inni - leiksvæði fyrir fjölskyldur

Yfibyggður leikvöllur fyrir börn og fullorðna. T.d stórt glerhús. Væri hægt að hafa mikið af plöntum, gosbrunn, náttúrulegum leiktækjum fyrir lítil og stór börn. Aðstaða fyrir kaffi/heilsuveitingahús, jafnvel "rólegheitaherbergi" fyrir fólk sem vill lesa/hvíla sig. Aðstaða fyrir fullorðna að hreyfa sig, fá hollan mat, hitta annað fólk og njóta sólarljóss og náttúru inni. Meðfylgjandi mynd er af húsi sem er auðvitað of stórt.

Points

Auka fjölbreytni á samverustundum fyrir fjölskyldur í frítíma þegar kalt er í veðri. Staður þar sem fólk af öllum kynslóðum þætti gaman að koma, hreyfa sig, njóta sín og hitta aðra.

Staður fyrir fjölskyldur að koma á þegar veður er óhentugt til útiveru. Leiksvæði/kaffihús gæti verið sniðugt, jafnvel leiksvæði sem væri sérhannað fyrir aldurshópa. Mundi vera notað af fjölskyldum um allt höfuðborgarsvæðið. Svona lagað ætti helst að gera í öllum sveitarfélögum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information