Bæta aðkomu að framanverðum Björnslundi

Bæta aðkomu að framanverðum Björnslundi

Við Búðatorg fyrir framan Björnslund er gangstétt og gras. Það væri gott að gera "ör"stæði til þess að hægt sé að skjótast inn með börnin frekar en að það sé hvort eð er lagt upp á grasinu sem verður ógeðslegt við troðninginn.

Points

Við Búðatorg fyrir framan Björnslund er gangstétt og gras. Það væri gott að gera "ör"stæði til þess að hægt sé að skjótast inn með börnin frekar en að það sé hvort eð er lagt upp á grasinu sem verður ógeðslegt við troðninginn.

Frábært að heyra - takk Arna =)

Þessi hugmynd var samþykkt í síðustu kosningunum og verður framkvæmd í sumar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information