Flokkun á lífrænum úrgangi

Flokkun á lífrænum úrgangi

Lagt er til að gerð verði tilraun með flokkun á lífrænum úrgangi í Vesturbænum. Lagt er til að leitað verði til hönnuða/umhverfissérfræðinga um ólíkar leiðir og úrvinnslu á þeim. Önnur sveitafélög, t.d. Stykkishólmur flokka lífrænanan úrgang og endurvinna. Þetta getur verið fyrsta skref stærsta sveitafélagsins, Reykjavíkurborgar í að hefja flokkun á lífrænum úrgangi, og því að hún leggi þyngri lóð á vogarskálar umhverfisverndar, stærsta máls samtímans.

Points

Umhverfismál eru stærstu mál samtímans og ljóst að við verðum að fara að hugsa miklu betur um jörðina, m.a. með lífrænni flokkun.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information