Vökvun í matjurtagarði við Fólkvang

Vökvun í matjurtagarði við Fólkvang

Matjurtagarður var gerður suðaustan við Fólkvang fyrir fáum árum. Þetta var og er mjög þarft verkefni einkum fyrir þá sem hafa ekki aðstæður til matjurtaræktunar í görðum sínum. Það sem vantar þó mjög og er reyndar nauðsynlegt, svo fólk geti nýtt sér garðinn, er aðstæða til að geta vökvað matjurtirnar, þ.e. auðveldur aðgangur að vatni.

Points

Til að geta ræktað matjurtir er aðgangur að vatni nauðsynlegur. Það segir sig sjálft.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information