skilti við tjörnina í Seljahverfi

skilti við tjörnina í Seljahverfi

Þar sem að ekki margir vita að brauð er alls ekki gott fyrir fuglana á tjörninni væri sniðugt að koma upp skilti á íslensku og ensku með smá fróðleik um það og jafnvel uppástungum að fæðu sem hentar fuglunum vel. Ég fann mynd á netinu af sniðugu svoleiðis skilti, læt hana fylgja með.

Points

Þar sem að ekki margir vita að brauð er alls ekki gott fyrir fuglana á tjörninni væri sniðugt að koma upp skilti á íslensku og ensku með smá fróðleik um það og jafnvel uppástungum að fæðu sem hentar fuglunum vel. Ég fann mynd á netinu af sniðugu svoleiðis skilti, læt hana fylgja með.

Ég hef ekki orðið var við að þetta sé vandamál á andapollinum svokallaða. Stundum sjást nokkrar endur en sjaldgæft að fólk dreifi brauði. Fín lausn þó, sennilega óþörf.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information