Gönguskíðabraut

Gönguskíðabraut

Það eru mörg góð stór svæði í Grafarvoginum, það væri frábært að þegar snjóar svona mikið eins og það gerði hérna fyrir nokkru að búa þá til gönguskíðabraut svo að maður geti smellt á sig skónum og skellt sér í brautina. Það væri hægt að nota gólfvölinn við Korpu sem dæmi þar sem mikill snjór ætti ekki að skemma grasið undir.

Points

Gönguskíði eru heilsueflandi og ef braut er sett upp þá hefur maður enga afsökun fyrir því að geta ekki farið út að hreyfa sig.

Dásamleg hugmynd, þetta mundi ég svo sannarlega nýta mér.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information