Bæta gatnamót Grensás/Suðurl.brau fyrir gangandi vegfarendur

Bæta gatnamót Grensás/Suðurl.brau fyrir gangandi vegfarendur

Athuga hvernig er hægt að bæta öryggi gangandi vegfarenda á gatnamótum Grensásvegar og Suðurlandsbrautar. Þetta er sérstaklega hættulegt þegar farið er yfir norðvestur hornið. Það er óeðlilegt að það séu til gatnamót sem maður bannar stálpuðum börnum að fara yfir vegna þess að maður er sjálfur hræddur við þau.

Points

Stórhættulegir 5 metrar í hverfinu sem þarf að laga. Maður á að geta farið yfir gatnamót án þess að vera með hjartað í buxunum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information