Höfði, "göngustígur"

Höfði, "göngustígur"

Með auknum fjölda ferðamanna hefur umferð við Höfða aukist til muna. Stór hluti þessarra ferðamanna eru fótgangandi og þeir velja gjarnan að labba göngustíginn við Sæbraut, upp Höfðatún að Höfða. Stærsti hluti þessa hóps velur að labba yfir "vegg" sem nú stór sér á (sjá mynd). Ég legg til að búinn sé til almennilegur göngustígur bæði til þess að forða slysum og eins til að gera umhverfið fallegra.

Points

Með auknum fjölda ferðamanna hefur umferð við Höfða aukist til muna. Stór hluti þessarra ferðamanna eru fótgangandi og þeir velja gjarnan að labba göngustíginn við Sæbraut, upp Höfðatún að Höfða. Stærsti hluti þessa hóps velur að labba yfir "vegg" sem nú stór sér á (sjá mynd).

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information