Hundagerði á Klambratún

Hundagerði á Klambratún

Af hverju ekki að nýta malarvöllinn sem annars er aldrei nýttur undir leiksvæði fyrir hunda.

Points

Mikill fjöldi hunda í miðbænum. Vantar sárlega fleiri svæði fyrir hunda að leika sér lausir og þau sem eru mættu vera huggulegri, stærri og betur hugsað um þau.

Þetta er góð hugmynd sem nýtist mjög mörgum og þarf ekki mikið pláss 1/3-1/2 malarvöllinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information