Betri vörubifreiðastæði

Betri vörubifreiðastæði

Það vantar að koma upp reglum að ekki sé hægt að leggja fólksbílum og smákerrum í vörubifreiða stæði. Setja upp rýmri stæði, þar sem er möguleiki að koma lengstu leyfilegri lengd fyrir án mikilla vandræða.

Points

Því fullt af vörubílstjórum/einyrkjum.þurfa nú að leggja ólöglega eða langt í burtu heiman frá sér, þrátt fyrir að nóg sé af stæðum í hverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information