Fækkun hraðahindrana

Fækkun hraðahindrana

Á Ægissíðu er mýgrútur af hraðahindrunum sem mætti fækka Frá Skerjafirði að Heilsugæslu Seltjarnarnes eru einhverjar 26 hraðahindranir !

Points

Rökin eru að með óhóflegu magni ávalt verið að hraða og hægja á bílhraða sem fer verulega ílla með ökutæki ásamt því að auka mengun, verulegt óþarfa slit á ökutækjum og hindranirnar skila takmörkuðum árangri

Fjandsamlegar aðgerðir gagnvart bifreiðaeigendum eru varla til þess fallnar að auka öryggi borgarbúa. Sérhannaðar hraðahindranir sem virðast meira til þess gerðar að skaða bíla fremur en að hægja á umferð!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information