Betri lýsing við gangbrautir í Norðlingaholti

Betri lýsing við gangbrautir í Norðlingaholti

Yfir veturinn þegar myrkrið ræður ríkjum og skyggni er lélegt er erfitt að sjá börnin við gangbrautina við Árvaði því lýsingin á næsta ljósastaur er lítil sem enginn. Það þarf að koma sér gangbrautarljós fyrir þá nemendur sem nýta þennan stíg til að ganga í skólann í Brautarholti fyrir 5.-7. bekk.

Points

Mikilvægt öryggisatriði fyrir börnin okkar í Holtinu

Lýsing í hverfinu er mjög ábótavant - göturnar eru flestar dimmar

mjög mikilvægt. það þarf að bæta lýsingu meðfram öllum hringnum. buið að vera mikið myrkur og ljósastaurarnir draga ekki yfir götuna.

það er frekar dimmt á sumum stöðum á gangbrautum. gott væri að bæta því við

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information