Hraðahindrun og lækka hámarkshraða á Norðlingabrautinni

Hraðahindrun og lækka hámarkshraða á Norðlingabrautinni

Gangandi og hjólandi vegfarendur fara yfir göngubrúnna og þurfa að fara yfir Norðlingabrautina, sumir sækja íþróttir í Fylkir frá Selás og erfitt hefur fyrir gangandi vegfarendur að ganga yfir vegna hraða ökumanna sem taka ekkert tillit. Hraðahindun þyrfti að koma í framhaldi af göngubrú og lækka hámarkshraða og merkja hann vel. Það þyrfti vegna umferðar strætó, langferðabifreiða og umferðar frá verðandi Krónubúðar og minna á að börn og ungmenni fara þarna um hjólandi og gangandi.

Points

Mikilvægt öryggisatriði

Ekki vil ég mæla með hröðum akstri en ég er alfarið á móti hraðahindrunum. Lausnin er að setja upp hraðamyndavélar, háar sektir eru það eina sem dugar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information