Stigar upp á vatnsgeyminn við Háteigsveg

Stigar upp á vatnsgeyminn við Háteigsveg

Setja góða stiga fyrir unga sem aldna til að auðvelda aðgengi upp á góðan útsýnisstað

Points

Stórfín hugmynd, styð hana.

Vatnsgeymirinn er fínn útsýnisstaður, hentar vel til að sjá norðurljós og flugelda, að ógleymdu sólarlaginu. Bæta þarf aðgengi, ekki síst fyrir þá sem fara upp í myrkri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information