Battavöllur við Æsufell/Asparfell

Battavöllur við Æsufell/Asparfell

Malarvellinum á leiksvæðinu á milli Æsu- og Asparfells verði skipt út fyrir battavöll (lítinn knattvöll með gervigrasi).

Points

Svokallaða battavelli, þ.e. litla knattspyrnuvelli með gervisgrasi, er að finna í flestum hverfum borgarinnar í dag. Það er löngu kominn tími á að skipta út gamla malarvellinum við leiksvæðið á milli Asparfells og Æsufells fyrir nútímalegan battavöll. Slíkur völlur myndi bæði efla íþróttastarf og auka öryggi barnanna í hverfinu.

Gott mál :) Mætti alveg flikka uppá svæðið þarna.

Alls ekki að setja gerfigras á völlinn ! Í dag er verið að skipta út gerfigrasinu þar sem það er talið vera krabbameinsvaldandi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information