Hjólreiðastígur á Neshaga

Hjólreiðastígur á Neshaga

Neshagi er með umferðareyjum eftir sér endilöngum, plássið sem fer undir eyjarnar mætti nýta í Hjólreiðastíg sem myndi tengja Hofsvallagötu, Gústafsgötu og Ægissíðu við Hagatorg.

Points

Hjólreiðastígur á Neshaga myndi bæta aðgengi þeirra unglinga úr Grandaskólahverfi sem kjósa að nýta sér hjól til að komast í skólann í Hagaskóla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information