Barnakerru- og reiðhjólaskýli við Leikskólan Bakka

Barnakerru- og reiðhjólaskýli við Leikskólan Bakka

Nokkur þörf er á því að koma upp Kerru- og reiðhjólaskýli við leikskólann svo foreldrar og börn geti skilið slíka hluti eftir þannig að vel fari.

Points

Í anda heilbrigðar hreyfingar og vistvænna samgangna væri frábært að setja upp hjóla- og kerruskýli, enda margir sem nýta sér smæð og stíga hverfisins til að ganga/hjóla í leikskólann. Það myndi auðvitað hvetja fólk til að nota strætó (sem stoppar við leikskólann) eða hjóla til vinnu ef hægt væri að læsa farkostum barnana í skjóli fyrir veðri og vindum við leikskólann. Skýlið þyrfti að vera yfirbyggt, hafa þrjár hliðar og vera hellulagt svo allt fari ekki í drullu og svað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information