Hægja á umferð á Mýrargötu og setja gangljós við Seljaveg

Hægja á umferð á Mýrargötu og setja gangljós við Seljaveg

Takmarka hraða á Mýrargötu með þeim ráðum sem skynsamleg eru, t.d. með því að lækka hámarkshraða. Setja gangljós við gangbraut sem þegar er við gatnamót Mýrargötu og Seljavegs.

Points

Á Mýrargötu er óþarflega mikil og hröð umferð. Eins er stundum erfitt að komast yfir hana við Seljaveg, þrátt fyrir að þar sé gangbraut. Þessi leið ætti að vera greið fótgangandi sem vilja sækja sér þjónustu úti á Granda.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information