Ávaxtatré og berjarunnar í Elliðaárdal

Ávaxtatré og berjarunnar í Elliðaárdal

Það væri gaman að sjá meira af ávaxtatrjám og berjarunnum í elliðaárdalnum nú þegar þessar tegundir eru farnar að þrífast betur hér. Epli, kirsuber, perur og fleira myndi sóma sér vel í skjólinu af gróðrinum sem þegar er í dalnum.

Points

Bætir upplifun notenda svæðisins og eykur notagildi þess.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information