Hljóðmön í Barðavog

Hljóðmön í Barðavog

Setja upp hljóðmön og sótvörn milli Barðavogs og Sæbrautar.Við Barðavog er mestur umferðarhávaði í borginni og stafar hann frá Sæbrautinni einni fjölförnustu götu borgarinnar . Sótmengun svo mikil að málning tollir ekki á þökkum. Diskur sem er settur út verður svartleitur eftir daginn. Ekki er hægt að hafa opna glugga sem snúa að Sæbraut á td Barðavogi 40 og 44 vegna hávaða. Þarna aka um Sæbrautin allir stærstu trukkar landsinns. Á Sæbrautinn þarna neðan Barðavogs eru umferðarteppur oft á da

Points

Við Barðavog er mestur umferðarhávaði í borginni og stafar hann frá Sæbrautinni einni fjölförnustu götu borgarinnar . Sótmengun svo mikil að málning tollir ekki á þökkum. Diskur sem er settur út verður svartleitur eftir daginn. Ekki er hægt að hafa opna glugga sem snúa að Sæbraut á td Barðavogi 40 og 44 vegna hávaða. Þarna aka um Sæbrautin allir stærstu trukkar landsinns. Á Sæbrautinn þarna neðan Barðavogs eru umferðarteppur oft á dag klukkustundum saman.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information