Sterkari ljós á göngustíga á Klambratúni

Sterkari ljós á göngustíga á Klambratúni

Ljósin á göngustígum á Klambratúni eru of veik.

Points

Þetta á við að sjálfsögðu fyrst og síðast yfir vetramánuðina þegar er myrkur. Helstu rökin eru þau að stígarnir eru með veika lýsingu og vegfarendum er meiri hætta á að detta og þeir finna sig öruggari þegar stígar eru vel upplýstir.

Passa samt að ljósin vísa níður og ekki valda glýju né auka ljósmengun svo telja megi.

Upplagt tækifæri til að skipta yfir í LED lampa T.a.m. eru vel heppnaðir lampar við Hólavallagötu sem tækju sig vel út á Klambratúni

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information