Endurnýja hjólavísa eftir Langholtsveg að vori

Endurnýja hjólavísa eftir Langholtsveg að vori

Það hefur gerst nokkur undanfarin ár að hjólavísarnir, til dæmis eftir Langholtsveg hafa verið nánast horfnir að vori vegna slits, meðal annars sökum nagladekkja. Nú er farið að mála frekar en nota þykkan dýran massa. Merkin voru máluð upp í haust. Verður þetta eins vorið og sumarið 2015 og í fyrra ? Merkin horfin og svo verður þetta látið standa fram að haust og þá málað ?

Points

Það má kannski segja að þetta sé viðhald frekar en framkvæmd, en segjum frekar að þetta sé einskiptis framkvæmd til að koma viðhaldið á rettu róli. Hjólavísana gera það að verki að fólki á hjóli finnast það velkomnara. Aðgengið batnar. Þannig er hugmyndin í fullu samræmi við markmið "Betri hverfi" Borginni er frítt að nota þessa hugmynd annarsstaðar í þau hverfi þar sem hjólavísar eru og gjarnan án þess að nota peninga úr "Betri hverfi". :-) ( Upphafleg rök við stofnun hugmyndar)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information