Rútstæði GT við Bjallavað

Rútstæði GT við Bjallavað

Ljót aðkoma í hverfið

Points

Það er einstaklega ljót aðkoma að koma inn í Norðlingaholtið þegar það fyrsta sem mætir manni eru flotar af grænum rútum. Þessu fylgir bæði sjónmengun og þetta eru ekki farartæki sem ég vil hafa í jafn barnmörgu hverfi og Norðlingaholtið er. Er það komið til að vera eða eigum við von á verslun eða einhverju sem nýtist hverfinu í þetta pláss? Ég veit ekki um önnur hverfi sem bjóða upp á svonalagað í andyrinu hjá sér.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information