Laga sund milli Barðavogs, leiksvæðis og Langholtsvegar.

Laga sund milli Barðavogs, leiksvæðis og Langholtsvegar.

Þetta sund er á sumrin þakið gróðri upp í nára og er eitt drullusvað allann veturinn. Þarna þarf að skikka garðeigendur til að eyða villigróðri sem vex inn á stíginn og klippa trjágreinar. Síðan þarf að bera í göngustíginn. Jafnvel skipta um jarðveg ef vel á að vera.

Points

Þetta Sund er leið inná Rólúvöll og útivistarsvæði og þarf að vera manngengt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information