Göngustígur og undirgöng við Korpúlstaða- og Vesturlandsveg

Göngustígur og undirgöng við Korpúlstaða- og Vesturlandsveg

Gera þarf göngustíg við Korpúlstaðarveg að Vesturlandsvegi og undirgöng að göngustígnum við Úlfarfell.

Points

Það er ekki greið leið við Korpúlstaðaveg að Vesturlandsvegi til að fara á göngustíginn við Úlfarsfell. Þetta myndi til dæmis nýtast göngu- og hjólreiðafólk.

Það væri mjög gott fyrir gangandi, hlaupandi og hjólandi fólk, ekki bara í Grafarvogi, heldur líka í Mosfellsbæ og Grafarholti að fá þessa tengingu inná göngustígana við Úlfarsfell.

Skapar hættu að ganga veginn vegna umferðar

Rétt, það vantar fleiri göngu og hjólaleiðir milli Mosfellsbæjar, Úlfarsfells, Úlfarsárdals og Grafarvogs.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information