Lækka umferðahraða í Vesturbergi niður í 30km/klst

Lækka umferðahraða í Vesturbergi niður í 30km/klst

Akvegur um Vesturberg er núverandi með 50km/klst hámarkshraða. Þó þetta sé kölluð "stofnæð" í gegnum Breiðholtið ber þessi gata enganvegin svo mikinn umferðahraða sökum fjölda gatnamóta og blindhorna.

Points

Minnkar hættu fyrir íbúa Vesturbergs á að aka út á götuna og sömuleiðis fyrir gangandi umferð að komast yfir hana. Þetta mun ekki valda strætó miklum töfum því vegna hraðahindrana ekur strætó ekki mikið hraðar en 30 hvort eð er.

Ég hélt að það væri 30 km þarna, allavega þegar komið er inná Suðurhóla þá er þar 30 km skilti? Hækkar hámarkshraðinn í 50 í Vesturberginu? Ef svo er þæ verður að lækka hann þar líka.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information