Gera gönguleiðina yfir Grensásveg hjá Skeifunni öruggari

Gera gönguleiðina yfir Grensásveg hjá Skeifunni öruggari

Setja upphækkaða gangbraut eða merkja betur gangleiðina yfir Grensásveginn þarna við gatnamótin þar sem Hreyfill er; í framhaldi af gangstétt austan við Fellsmúlann. Þarna er ekki nein gangubraut; bara gönguljós!!

Points

Þetta eru stórhættuleg gatnamót. gangandi og hjólandi vegfarendur hafa innan við 10sek til að koma sér yfir. Oft er tekin Ubeygja til að komast inná bílastæðið við Hreyfil og er þá gefið í til að ná græna ljósinu. Ekki er tekið eftir gangandi umferð.Einnig er bílaumferðin suður Grensásveginn hættuleg. Oft er tappi þarna og allir vilja á sem skemmstum tíma þarna yfir

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information