Hljóðmön meðfram Suðurlandsvegi

Hljóðmön meðfram Suðurlandsvegi

Falleg mön sem dregur úr umferðarhávaða.

Points

Umferð hefur aukist gríðarlega á Suðurlandsvegi með tilheyrandi mengun og hljóðmengun. Klára þarf hljóðmön meðfram Suðurlandsvegi til að draga úr umferðarhávaða frá veginum fyrir alla íbúa. Falleg mön er bæjarprýði og gengnir veigamiklu hlutverki fyrir íbúa í Norðurási, Næfurási, Rauðási og Reykási.

Sammála. Einnig er fyrirhuguð tvöföldun á Suðurlandsvegi á þessum kafla á næstu árum sem mun valda enn meiri hljóðmengun og mengun á meðan það mun eiga sér stað. Mig langar að bæta við Viðarási innía lista af götum sem myndu gagnast að fá bætta hljóðvist.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information