Hundaleiksvæði í Breiðholti.

Hundaleiksvæði í Breiðholti.

Hundurinn er besti vinur mannsins og hefur fylgt honum í gegnum aldirnar. Mönnum ber að viðra hunda sína og koma til móts við þarfir þeirra. Hundar þurfa útivistarsvæði með krefjandi verkefnum og er tilvalið að útbúa svæði með leiktækjum fyrir hunda í Breiðholti. Þetta svæði gæti verið við hliðina á svæði fyrir börn. Börn hafa gaman að því að fylgjast með hundum að leik. Færumst í átt til þess sem er að reynast vel í nágrannalöndum okkar. Bjóðum hundafjölskyldur velkomnar í okkar samfélag.

Points

Hlutverk borgarinnar er að koma til móts við fjölbreyttan hóp borgarbúa sem greiðir útsvar. Hundaeigendur eru þar á meðal.

Það er afgirt hundaleiksvæði nú þegar á milli Skeljungs bensínstöðvarinnar og Bakkanna - dóttir mín á hund sem hún fer reglulega með þangað

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information