Göngu og hjólabrú yfir Sæbrautina innan Skeiðarvogs.

Göngu og hjólabrú yfir Sæbrautina innan Skeiðarvogs.

Göngu og Hjólabrú verði sett yfir Sæbrautina sem tengi saman Væntanlegt hverfi neðan Sæbrautar og leiðina gegnum Vogahverfið 'Álfheimana og Laugardalinn.

Points

Þarna er nú þegar mikil umferð yfir Sæbrautina, bæði við Skeiðarvoginn og eins Súðaervoginn þar sem hjólagatan skiptist uppí Barðavog og yfir götuna í Súðarvog og áfram yfir Elliðaár.

Talsverð (hjóla) umferð á þessum gatnamótum, frá Grafarvogi og vesturúr, og til baka. Umferðin verður bara meiri með nýrri Vogabyggð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information