Árbæjarstífla aflögð

Árbæjarstífla aflögð

Ekki er lengur þörf á að safna vatni í Árbæjarlón, því hætt er að nota gömlu rafstöðina við Elliðaár til orkuframleiðslu. Viðhald stíflunnar kostar fé og það er slysahætta af lóninu. Því ber að hætta að safna vatni í lónið á haustinn og hætta að viðhalda stíflunni.

Points

Það er slysahætta af lóninu, þar hefur orðið dauðaslys. Það kostar fé að viðhalda stíflunni. Vatnssöfnun er óþörf því orkuframleiðsla er hætt í gömlu rafstöðinni við Elliðaár. Lónstæðið mun gróa og jafna sig án vatns.

Þessi stífla er tímaskekkja og vanvirðing við árnar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information