Reiðstíg og gaungubrú

Reiðstíg og gaungubrú

Nú ætlar RVK að loka reiðstígnum niður að neðrifáki, er þá ekki tilvalið að fá nýjan reiðstíg vestanverðu við ána Bugðu og leisa þar með vatnssöfnina sem verður við Hólavaðið, Tilvalið að fá brú yfir ána mósvið Hólmvað eða nornaskóg, gaunguleið inn í rauðhólana

Points

Hestamenn hætta að ríða gaungustíginn, börnin okkar drukkna ekki við vatssöfnina hjá hólavaðinu, tengja Norðlingana betur við náttúruperluna Rauðhóla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information