Fjara undir hamrinum í Hamrahverfi gerð aðgengileg.

Fjara undir hamrinum í Hamrahverfi gerð aðgengileg.

Laga aðgengi að fjöru undir hamrinum í Hamrahverfi.

Points

Undir hamrinum í Hamrahverfinu er sandfjara sem var mjög skemmtileg að fara i áður en grjóthleðsla var gerð við veginn undir hamrinum. Grjóthleðslan eyðilagði i raun þessa skemmtilegu fjöru, mjög erfitt er að komast niður í hana núna. Hugmydin er að laga grjóthleðsluna og gera fjöruna aðgengilega. Hér er um að ræða veðursæla litla sandfjöru sem er einstök á svæðinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information