Flotbryggja

Flotbryggja

Væri gaman ef hægt væri að koma upp flotbryggju sem væri til afnota yfir sumarmánuðina. Gerði bátaeigendum auðveldara að stunda sitt sport hér í heimabyggð. Þyrfti væntanlega að taka hana upp yfir vetrartímann.

Points

Myndi opna þann möguleika að vera með bát hér og veiða í soðið yfir sumarið. Gæti líka nýst sem veiðiaðstaða fyrir áhugasama veiðimenn sem ekki eiga bát.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information