Málum körfuboltavellina hvíta

Málum körfuboltavellina hvíta

Málum malbikið á körfuboltavöllunum í hverfinu hvítt. Þannig nýtist lýsingin á völlunum best og hægt er að spila körfu í myrkri. Kostar lítið, gefur mikið. Ef kostur er á að bæta við velli er það ákjósanlegt, þeir eru afar fáir í hverfinu en sportið frábært fyrir unga og aldna.

Points

Þessi aðferð er þegar notuð af borginni á malbiki á umferðaræðum og gefst vel til að sjá í myrkrinu. Það væri frábært ef hlùð væri að áhugasömum um körfubolta, stemningin ì KR er td frábær og vert að ýta undir meiri iðkun ì hverfinu utan KR.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information