Göngustígur Gnoðarvogi

Göngustígur Gnoðarvogi

Margir íbúar Heima- og Vogahverfis þurfa að sækja ýmsa þjónustu í Skeifu og Fen. Þá er beinasta leið fyrir marga að fara á gangbraut yfir Suðurlandsbraut á móts við Bláu húsin. Engin tenging er frá Gnoðarvogi yfir á gangbrautina gegnt Faxafeni. Engu að síður fer fólk þessa leið. Lóðin veðst upp og verður drulla þar sem fólk gengur. Þarna þarf að koma góður göngustígur.

Points

Gangandi umferð fer úr hverfinu niður á milli blokkanna Gnoðarvogs 26-30 og Gnoðarvogs nr. 32-36 niður á ljósin við Bláu húsin. Göngustígur liggur úr Sólheimum niður í ljósheima/Gnoðarvog en tengist ekki áfram úr Gnoðarvognum yfir á göngustíginn við Suðurlandsbraut.

Leiðinlegt að vaða í drullu.

Tek undir :)

Tek undir þetta.

Sammála hér.

Sammála, þarna þarf að laga.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information