Innkoma í Norðlingaholt

Innkoma í Norðlingaholt

Það væri gaman að setja upp skilti á Mánatorgi og Þingtorgi þar sem vegfarendur eru boðnir velkomnir í Norðlingaholtið. Eins mætti setja upp skilti á sömu torgum þar sem vegfarendum þökkuð koman og þeim óskað góðrar ferðar. Skiltin yrðu að vera upplýst og vel hönnuð og hverfinu til sóma. Framkvæmdin þarf ekki að vera kostnaðarsöm en gefur hverfinu fallega ásýnd.

Points

Það væri gaman að setja upp skilti á Mánatorgi og Þingtorgi þar sem vegfarendur eru boðnir velkomnir í Norðlingaholtið. Eins mætti setja upp skilti á sömu torgum þar sem vegfarendum þökkuð koman og þeim óskað góðrar ferðar. Skiltin yrðu að vera upplýst og vel hönnuð og hverfinu til sóma. Framkvæmdin þarf ekki að vera kostnaðarsöm en gefur hverfinu fallega ásýnd.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information