Bæta hjólaaðgengi frá Súðavogi að stíg meðfram Elliðaánum

Bæta hjólaaðgengi frá Súðavogi að stíg meðfram Elliðaánum

Búa til nýjan stíg sem lægi beint inn á hjólastíginn við Elliðaárvog frá Súðavogi Þetta er ekki nema ca 5 m spotti. Nú þarf að taka U-beygju fyrir enda Knarrarvogs

Points

Það er geysileg umferð við Knarrarvog. Þar eru Sendibílastöð og Enduvinnslan. Þegar komið er suður Súðavog og ætlunin er að fara inn á stíginn fyrir neðan Knarravog sem liggur meðfram Elliðaránum þarf oft á tíðum að taka U-beyjgu inn á Knarrarvoginn og fara svo á milli bíla sem eru að bíða eftir því að komast inn á Súðarvoginn. Þessi stígur myndi leiða hjólafólk beint inn á stíginn margumrædda

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information