Aukið umferðarflæði á álagstímum

Aukið umferðarflæði á álagstímum

Þar sem Seljabraut kemur inn á Jaðarsel er þröngur vasi á Jaðarseli, þar sem einföld umferð skiptist í; a) beygjuakrein til vinstri inn á Breiðsholtsbraut, b) akrein til vinstribeygju og þverunar á Breiðsholstbraut og c) aðrein til hægribeygju inn á Breiðholstrbraut. Á álagstíma þá er akrein sem leyfir vinstri beygju gjarnan tóm, þar sem umferð yfir og til hægri teppir umferð sem ætlar til vinstri. Bílar sem koma Seljabraut komast ekki leiðar sinnar, vegna þess hve vasinn er þröngur.

Points

Þetta ástand er ekkert nýtt og hefur verið um margra ára skeið og í raun frá þeim tíma þegar horfið var frá beinni tengingu Seljabrautar inn á Breiðholtsbraut á krossgatnamótum við Suðurfell 4. Hef ekið þessa leið í >30 ár. Aukinn afköst inn á Breiðsholstbraut ættu að létta á umferð niður Seljabraut og greiða fyrir umferð á Jaðarseli.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information