Laga göngustíg og tröppur milli Laugasólar og BUGL

Laga göngustíg og tröppur milli Laugasólar og BUGL

Lagfæra göngustíginn sem er á milli Laugasólar og BUGL, og ekki síst laga tröppurnar við Lækjarborg.

Points

Göngustígurinn er mjög illa farinn og tröppurnar eru ónýtar og hættulegar fyrir börnin sem eiga leið þarna um, ekki síst þegar það er snjór eða hálka.

Gjörsamlega ónýtur stígur, aspirnar á leikvellinum eru búnar að eyðileggja hann.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information