Færa Miklubrautina milli Kringlumýrabrautar og Snorrabrautar

Færa Miklubrautina milli Kringlumýrabrautar og Snorrabrautar

þetta hefur verið mikið rætt, en nú þegar líkur eru að flugvellurinn verði færður og allt svæði verði byggt upp sem húsnæðis, háskóla og sjúkrahús svæði, þá verður núverandi staðsetning Miklubrautar ósættanleg. Finna þarf nýjan farveg fyrir Miklubraut sunnan við Öskjuhlíð.

Points

Rökin fyrir þessari hugmynd er ekki aðeins í þágu Hlíðarbúa, heldur alla borgarbúa. Klambratún verður sí mikilvægra sem útivistar og skemmtisvæði og með því að fjarlæg hluta Miklubrautar verður hægt að stækka Klambratúnið og um leið að tengja norður og suður Hlíðar og gera barnvænna og í alla staði betra fyrir bæði nágranna og aðra sem heimsækja garðinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information