Kambsvegur/Kleppsvegur - Hraðahindrun

Kambsvegur/Kleppsvegur - Hraðahindrun

Lagt er til að koma fyrir hraðahindrun neðst á Kambsveginum þar sem hann mætir Kleppsveginum.

Points

Þó nokkur brekka er á Kambsveginum þar sem hann mætir Kleppsveginum, sem veldur því að bílar eru oft á meiri hraða en æskilegt er þegar beygt er inn á Kleppsveginn. Einnig virðist biðskyldan á gatnamótunum oft fara fram hjá ökumönnum. Afleiðingarnar eru að oftar en ekki skapast þó nokkur hætta við gatnamótin. Benda má á að hraðahindranir eru nú þegar á næstu götum sem liggja inn á Kleppsveginn, sem eru Langholtsvegur og Hjallavegur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information