Útskot til að auðvelda U-beygju í Skeiðarvogi

Útskot til að auðvelda U-beygju í Skeiðarvogi

Útbúa breikkun eða útskot austan megin á Skeiðarvogi gegnt Sólheimum til að auðvelda ökumönnum að taka U-beygju.

Points

Bílstjórar sem taka U-beygju í Skeiðarvoginum á móts við Sólheima lenda oft uppi á kantinum austanmegin og skemma grasið þar. Það verður oft að drullusvaði og lítt til prýði. Með því að breikka götuna örlítið mætti komast hjá þessu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information