Grensásvegur frá Bústaðavegi að Miklabraut - vistgata
Grensásvegur er breið gata og þar mætti fækka akreinum í tvær í stað fjögurra, planta trjám og runnum og gera hjólastíg. Sem sagt vistgata sem verður þægilegri að ferðast um sem gangandi og hjólandi. Bætir umhverfið og tengir betur smáíbúðahverfi og Háaleitishverfi.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation