Þrenging Háaleitisbrautar. Komið í veg f. aukin umferðarþunga á Háaleitisbraut!!

Þrenging Háaleitisbrautar. Komið í veg f. aukin umferðarþunga á Háaleitisbraut!!

Með tilliti til breytinga sem gera á á Grensásvegi, vilja foreldrar í Háaleitishverfi að samsvarandi breytingar verði gerðar á Háaleitisbraut. Búast má við að hluti af umferð um Grensásveg muni færast yfir á Háaleitisbraut þar sem þegar er mikil umferð, fjöldi skólabarna þarf að fara yfir þá götu.

Points

Fjöldi skólabarna þarf að fara yfir Háaleitisbraut bæði til að fara í Háaleitisskóla (Hvassaleiti) og sækja íþróttastarfsemi í Fram heimilinu. Gatan er þegar mjög hættuleg (sérstaklega þar sem götuljós eru fyrir neðan Smáagerði) og kringum Austurver þar sem eru innkeyrslur að verslun.

Hollendingar nýta yfirleitt tækifærið og leggja hjólreiðabrautir þegar þrengja á að bílum til að lækka hraða og minnka óþarfa akstur. Hér hefur það ekki verið gert. Borgin hefur frekar sett niður kanta og umferðaeyjur sem nýtist engum. Gott dæmi um það er Háaleitisbraut norðan Miklubrautar. Ég hvet borgina til að fara af villu sins vegar og leggja hjólreiðabrautir í vegstæði þar sem verið er að þrengja að bílum. Háleitisbraut, Sogavegur og Grensásvegur henta vel í slíka framkvæmd

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information