Grenndargarður í Laugardalshverfi
Grenndargarðar hafa þegar boðist í Breiðholti og Grafarvogi. Þar fá ræktendur landskika til ræktunar í fleiri en eitt ár í senn. Það eykur líkur á góðum árangri ræktunar. Því nær sem garður er heimilinu, því umhverfisvænni iðja verður ræktunin, sparast ferðalög. Eigin ræktun á grænmeti er umhverfisvæn tómstundaiðja sem erfitt er að stunda án aðgangs að landsvæði. Garðyrkjufélag Íslands hefur boðið grenndargarða í borginn en Rvkborg gæti einnig staðið fyrir slíku í Fjölskyldugörðunum sínum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation