Allir einstaklinga óháð fötlun eiga rétt á að vera í almmenum grunnskóla með einstaklings miðuðum stuðingi og námskrá ef þess þarf. Ávallt ætti að leitast að styðja einstaklingin inn í bekk með öðrum nemendum á sama aldri undantekning getur verið að taka nemanda út úr bekk ef nemandinn er þreyttur og farinn að sýna óæskilega hegðun eða til að hvíla nemandann á miklu áreyti yfir daginn 1 tíma á miðjum degi og hafa hann þá sér ef rök eru fyrir slíku.
Því miður eru til einstök tilvik þar sem ég get ekki verið sammála þessu t.d. þegar enginn þroskaþjálfi er starfandi við skólann né heldur sérmenntaður kennari til að sinna sérþörfum fatlaða nemandans sem getur ekki tekið þátt í kennslu í almenna bekknum vegna fötlunar sinnar. Fatlaða barnið á rétt á bestu menntun sem unnt er að veita því, stundum er það betur sett í sérskóla fyrir fötluð börn. Stundum getur foreldravaldið gengið aðeins of langt sé krafa þeirra að barnið sé í almennum skóla.
Rök fyrir þessu eru meðal annars að meirri líkur eru á að börn eignis vinni í sínu hverfi einnig að nemendur sem ekki eru fatlaðir læri að umagngast og virða margbreitilega einstaklinga og við séum ekki öll eins. Auk þess fá fatlaðir nemdur meirri sjálstraust að ég tel í almennum skóla en í venduðu umhverfi mikilvægt er þó að hafa það í huga að til að þetta sé hægt þá þarf vilja allra starfsmanna.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation