Tölvur og tækni

Tölvur og tækni

Þurfum að kynna forritun og raungreinar í miklu meira mæli fyrir unga fólkinu. Það er ekki nóg að kunna að nota tölvur og því ætti forritun að vera skyldufag frá miðstigi í grunnskóla jafnvel.

Points

Það vantar fólk með tækni- og forritunarþekkingu í auknum mæli

Þessu er fleygt fram en það sem þarf til að vera góður forritari er góð stæðfræðiþekking, rökugsun og sköpunarkraftur. Bill Gates og Steve jobs voru ekki að forrita sem börn þeir voru í skátunum, forvitnir og að átta sig á þvi hvernig heimurinn virkar í 3víðu umhverfi. Að barn kunni að forrita eitthvað 9 ára skiptir í raun engu máli. Getur bara byrjað i almennilegu tölvunámi ef áhugi er í háskóla og lært þá forritun sem er gagnlegust þá, eflaust allt annað 9 ára barnið lærði hvort eð er.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information