"Hvað vil ég verða þegar ég er orðin/n stór?"

"Hvað vil ég verða þegar ég er orðin/n stór?"

Ég hef oft pælt í þessari setningu, og það seigja hana flestir í dag.. og þegar ég var lítil. En hvað vil ég verða 8 ára " ég vil verða.. mamma, búðarkona.. hvað vil ég verða.. 13 ára " ég vil verða flugfreyja" hvað vil ég verða .. 18 ára " ég veit ekki hvað eg vil vera" ... En ég hef áhuga á snyrtifræði, að læra tungumál t.d betri ensku,.. spænsku?.. mer langar að læra til að vera flugfreyja. Ég orðin 20 ára hvað vil ég.. afhverju náði ég ekki að ákveða mig?. Skiljið?(rök) -Rakel ýr

Points

"Hvað vil ég vilja vera/gera þegar ég er orðin stór?" Mer langar að fa fyrirtæki og skóla og .. bara alla til að styrkja kennslu með börnum til að vera ekki áttaviltur eins og ég var og ... er en ef mætti marka það. Með því hvað er áhugamál og hvað er alls ekki þín deild. Einsog flugfreyja fer í lögfræðinginn það er hægt. en ef þú hefur áhugan við flugfreyjuna þá ferðu í það nám hver veit eftir 4 -8 ár ertu farin í lögfræðinginn sem flugfreyja ;)

Ertu að meina að það eigi að vera náms-og starfsráðgjafar í öllum grunnskólum borgarinnar?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information