Kennaramenntun byggi á fræðslu um jafnrétti

Kennaramenntun byggi á fræðslu um jafnrétti

Til að koma jafnrétti kerfisbundið á í samfélaginu er skynsamlegt að hluti af þeirri vinnu verði í gegnum kennara í skólum - á öllum skylduskólastigum að minnsta kosti. Sem stendur er jafnréttis- og/eða kynheilbrigðisfræðsla ekki hluti af skyldunámi kennara á skylduskólastigum.

Points

Nám til kennararéttinda ætti því að hafa til að bera fleiri en ekki færri skyldunámskeið eða námsþætti sem fjalla um jafnrétti og kynheilbrigði í námi barna og skólastarfi en kynheilbrigði er stór hluti af sjálfsmynd manneskju og þannig beintengt hugmyndum um jafnrétti sem eru ekki lengur bara tvípóla eins og svart og hvítt.

það skiptir miklu máli að ala upp kynslóð með minni fordóma en kyslóðin á undan hefur og besta ráði við því er fræðsla og menntun

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information